Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 68
IIÐUNN Ritsjá. Sleensby: The Norsemen’s Route from Greenland to Wineland, Kbh. 1918. Höf., sem er prófessor í landafræði við K.hafnar háskóla, rekur hér landfræðilega frásagnir Eiríks sögu Rauða um fund Vínlands hins góða og sýnir fram á, að frásögnin muni rétt vera í aðalatriðum. Hrekur hann með þessu skoðun Friðþjófs Nansen’s um, að hér sé um skáldsögu að ræða og sýnir fram á, að Helluland muni vera norð- urhluti Labradors, Markland suðausturströnd þess inn með Bell Isle sundi norðanverðu, Bjarney norðuroddinn á Nýfundnalandi og Furðustrandir þar vestur af, en Vín- land, sem svo var nefnt, hali verið syðri bakkinn á St. Lawrence mynninu, eða þar sem nú nefnist Nýja-Brúns- vík, en ekki Nýja Skotland (Nova Scotia) eins og Gústav Storm hélt fram. Hér er ekki rúm til þess að rekja þetta írekar, en rök höf. virðast góð og gild og bókin skeintileg og vel skrifuð. Á höf. þakkir skilið af oss íslendingum- fyrir viðvikið. Olaf Hansen: Udvalgte islandske Digte. Dansk Islandsk Samfund liefir gefið hér út liðugar 70 þýðingar af ísl. kvæðum frá 19. öld eftir liinn góðkunna íslandsvin Olaf Hansen: föðurlandskvæði, sagnaljóð, eríi- Ijóð, náttúrulýsingar, hestavísur, ástaljóð o. 11. Fýðingarnar virðast yfirleitt vandaðar og nákvæmar nema á stöku stað, þar sem höf. virðist hafa misskilið ísl. Sem dæmi má nefna: »Skein yfir landið sól á sumarvegi«. Par á skáldið auðvitað við sumarveg sólarinnar á himninum, en ekki við »Land- ets Sotnmerveje«, eins og þýð. vill vera láta. Fleira er i því lagra kvæði fremur lélega þýtt. Yfirleitt eru þýð. þó trúar, en vafamál, hvort Dönum linnist mikið til um þessi sýnishorn ísl. Ijóðlistar. Fví að bæði er það, að kvæðin inissa mikils í af formfegurð sinni við að fella niður stuðla og höfuðstafi, og svo eru dönsk og isl. Ijóðlist svo fjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.