Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 67
iðunn | Fáein krækiber. 305 Við sama mann •orti Gisli við þetta tækifæri eða annað, er honum þótti hann berast nokkuð mikið á: Pótt þú berir fínni ilik og fleiri í vösum lykla, okkar verður lestin lík á lokadaginn mikla. Pá er sagt, að kauþm. hafi ekki kært sig um að heyra meira, en kallað Gisla inn á kontór til sín og geíið hon- um föt og sitthvað annað. En þetta minnir á aðra vísu, sem líka er orðin landfleyg, þótt ekki sé hún eftir Gisla. Um annan kaupmann. Honum sita utan á ótal fitu-lopar; þrælnum smita öllum á annara svita-dropar! Gosavisan. Einliver kvenna-gosi átti barn í vonum, en eignaðist óvart tvö. Þá var kveðið. Gosi átti Gosa von með Gosa móður; en svo kom Gosi Gosason með Gosabróður! Prestleysið. Sagt var, að Mývetningar vildu draga engjar undan prestssetrinu á Skútuslöðum; þá orti Konráð Erlendsson: Vænkast tekur Mammons mál, máttur Drottins ræður ei; Mývetningar sína sál seldu fyrir mýrarhey. Pessu svaraði Jón á Arnarvatni þannig: Sagt er við höfum selt fyrir hý sálna vorra gengi; en Konsi lýgur þessu, því það var — bleiki-engi! • Iðunn V. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.