Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 33
IfiUNN] Skáldið og konan hans. 271 getið reitt yður á það, að ég skal aldrei spyrja um, hver þér eruð, aldrei reyna að komast að því‘. »,Og þér ætlið samt að tala við mig hispurslaust, frjálsmannlega?* »Ó, þér eruð svo fjarri réttum hugsunarreglum, að þér getið ekki verið roskin og ólagleg', svaraði ég í undanfærslu skyni. .Þér eruð staðráðin í því að halda áfram að vera mér ókunnug — og ég beygi mig fyrir þeim úrskurði yðar — en að hinu leytinu er það, að enginn gerir aðra en vini sína að trúnaðarmönn- um sínum'. »Það varð löng þögn, og þegar ég heyrði rödd hennar aftur var titringur í henni: »,Verið þér sælir*. »,Verið þér sælar, frú‘, sagði ég. »Jafnskjótl sem hún var farin, vildi ég vinna nærri því alt til þess að fá hana aftur. Langa stund sat ég og bað guð að gefa það, að hún liringdi aftur. Ég starði á símtólið, eins og það væri glugginn hennar, dyrnar á heimilinu hennar — eitthvað, sem gæti látið mig koma auga á hana. Nokkura næstu daga sá ég eftir hverri inínútu, sem ég var ekki í her- berginu. Ég borðaði í því. Aldrei liafði ég virzt vinna af jafn óþreytandi elju, en í raun og veru ritaði ég ekki nokkura línu. ,Ég geri ráð fyrir, að þú hafir byrjað á nýrri, langri sögu', sagði konan min. Sál mín óttaðist, að sögu minni væri Iokið!« Noulens andvarpaði; hann spenti greipar um höf- uðið á sér. Ég sá ekki annað af honum, þar sem ég sat, en svart hárið og mjóa, eirðarlausa fingurna. Nokkrar sekúndur liðu; ég fór að hugsa um, hvort ég mundi fá tíma til að heyra niðurlagið, áður en konan lians kæmi aflur. »SáI mín óttaðist, að sögu minni væri lokið«,. sagði hann aftur. »Svo mikil fjarstæða sem það virð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.