Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 12
250 Dr. Vincent Næser: Andleg víking. [iðunN fleiri en meðalborg á meginlandi álfunnar, hefir með frumleik þeim og snilli, sem henni var gefin, þegar frá upphafi vega sinna tekið þátt í andlegu lífi heims- ins. íslenzku stúdentar! Allir þeir mentamenn, sem eru af íslenzku bergi brotnir og stunda eða stundað hafa nám við æðri mentastofnanir, ættu nú að taka hönd- um saman og taka þátt í hreyfing þessari. Vér verð- um að fá »alþjóða-nefnd íslenzkra stúdenta« á ís- landi og umboðsmann eða fulltrúa þeirrar nefndar hér í Kaupmannahöfn, svo að samvinnan geti geng- ið greitt. En fyrst ættum vér þó að koma oss saman um, að ísland, ásamt oss hinum þjóðunum á Norðurlönd- um, sendi fulltrúa mentamanna sinna út til annara landa til þess að taka eftir ástandinu þar og sjá, hversu vér getum bezt greitt fyrir félögum vorum bæði heima og heiman; og þá ekki síður til þess að nema það, sem unt er að nema i hverju landinu, ti! þess á síðan að hjálpa sínu eigin landi; og til þess loks að sýna heiminum, bæði háum og lágum í öðrum löndum, að það sé einhuga vilji allra Norðurlanda að leggja sinn skerf fram til þeirrar alþjóða-fræðslu og þeirra alþjóða-kynna, sem nú er að fara í hönd. ísland verður að vera með í þvi andlega banda- lagi allra þjóða, sem nú er að komast á í heiminum. Aths. rilstj. Til frekari leiðbeiningar ísl. mentamönnum skal pað tekið fram, að pegar eru settar á stofn tvær ieið- beininga-skrifstofur á Englandi og á Frakklandi, par sem norrænir mentamenn geta fengió hverskonar upplýsingar og fyrirgreiðslu, nfl. í London: International Bureau, Anglo- Scandinavian Sludents Bureau, 65, Conduit Street; og í París: Foger des cludianls franco-scandinaves, 16, rue dc la Sorbonne.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.