Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 42
280 Georg Brandes: [IÐUNN verið á einu máli um, og birtast þeir svo alt í einu sem framúrskarandi vitringar, svo að á vorum slóð- um getur jafnvel orðið nauðsynlegt að sanna aftur og aftur rétt sinn til umræðu þeirra mála, sem mað- ur þekkir og skilur, eigi einungis fyrir þeim, sem ruglaðir eru i ríminu og uppblásnir af sjálfbirgings- gorgeir, heldur og jafnvel fyrir hinum, sem eitllivað eru að manngildi og loks þeim, sem einskis er umvert. 3. Sá maður, sem heldur því fram, að Amerika haii unnið styrjöldina, segir ekki þar með, að ameríksku hersveitirnar hafi staðið þeim frönsku og ensku fram- ar í dugnaði og styrjaldarreynslu. Auðvitað stóðu þær, óreyndar eins og þær voru, hinum að baki og það svo mjög, að þeim varð að skeyta við franskar sveitir, til þess að samgöngurnar færu eigi út um þúfur. Það var eigi heldur Ameríka, sem hófst handa að koma þýzka hervaldinu á láði og legi fyrir katt- arnef. England hlóð veldi Þýzkalands, eins og Bern- hard Shaw, og hann verður sízt grunaður um enska þjóðrækni, heíir með fullum rétti þrásinnis bent á. Beitti Bretland til þessa eigi einungis indverskum, afríkönskum, kanadiskum og áströlskum hersveitum, heldur rússnesku, frönsku og ílölsku herliði, belgisk- um, portúgiskum og rúmenskum hermönnum, og að lokum því, sem reið baggamuninn, ameríkskuin lið- sveitum ágætlega búnum að vopnum og klæðum og svo margmennum, að eigi mátti tölu á koma. Skýrir Bernhard Shaw með djarfyrðum þeirn, sem honum eru eiginleg, frá sönnuninni fyrir þvi, að enskur lier gat malað ameríkskan her mélinu smærra (knock the American Army into a cocked hat). Sönnun þessa fékk honum í hendur enskur styrjaldarrilari: »Hvers vegna? spurði ég. — Jú, svaraði liann, því er þannig farið: Á tengilínum þeim, sem alt veltur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.