Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 3
1IÐUNN Andleg víking norrænna mentamanna. Eftir Dr. Vincent Næser. [Höf. flutti fyrirlestur þenna í hinni íslenzku Khafnar- deild Norræna Stúdentasambandsins 10. okt. f. á. og sendir hann nú með vinsamlegum tilmælum um að fá hann birt- an á íslenzku]. f*au hin nýju Norðurlönd, sem nú eru að rísa í viðurvisl alls heimsins, — fimm lönd með full- komnu stjórnarfarslegu, þjóðlegu og fjárhagslegu sjálfstæði, og þó svo náiengd hvert öðru í verklegri samvinnu, sameiginlegum hugsjónum og andlegri framsókn — hin nýju Norðurlönd eru heimsstærð, sem allir hljóta að taka tillit til. Og það fær oss Dönum bæði fagnaðar og hróðurs, að vér höfum gert það, sem í voru valdi stóð, til þess að uppfylla hið ólijákvæmilega skilyrði fyrir allri happasælli samvin,nu: fult frelsi og sjálfstæði í öllum greinum! Og þá fær það oss dönskum mentamönnum ekki síður fagnaðar, að þér íslendingar einnig í andlegum efnum eruð búnir að koma undir yður fótunum. Sú hin frjálsa lærdómsstofnun, sem komst á fót á ís- landi fyrir nokkrum árum á svo yfirlælislausan hátt, á það ótvírætt í vændum að leggja drjúgan skerf til heimsmenningarinnar. Engin hinna norrænu þjóða er af jafn hreinu bergi brotin og íslenzka þjóðin. Sjálfstæðisandinn, sem er undirstaða allrar þjóðlegrar nútíðar menningar, liefir ekki látið kúgast né bugast undan harðstjórnar-fargi Undanfarandi alda. Og það er von mín og vissa, að Iöuun V. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.