Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 41
iðunn] Guðsþjónusta í musteri hugsjónanna. 279 kynni að fara, að Þýzkaland yrði að fullu brotið á bak aftur. í júni 1916 skrifaði ég: »Fari svo, að styrjöldin endi með algerðri tortím- ing annars hvors styrjaldaraðiljanna, hlýtur hún, að þvi er hezt verður séð, að vara nokkur ár enn. En þá hefir Evrópa eytt öllum þeim höfuðstól, sem hún á í handbæru fé, og afleiðingarnar verða miklum mun meiri bágindi og hörmungar en ófriðurinn þegar hefir valdið.« Það, sem hér var spáð, hefir nákvæmlega ræzt. En þegar Ameríka skar upp herör til þátttöku í styrjöldinni, breyttusl styrkleikahlutföllin með öllu. Ameríka vann ófriðinn, hversu svo sem Bandamönn- um hennar og ýmsum hlutleysingjum fellur nær um trega að minnast þess. 2. Heimskan er veraldarinnar þriðja »Internationale.« Á svipaðan hátt sem auður fjár og dýpsta fá- tækt koma af stað alþjóða samböndum, fer heimskan einnig með völd meðal allra þjóða. Það er t. d. eng- inn sjáanlegur munur á norskri og danskri heimsku eða á sænskri og norskri. Hún veit ævinlega alt betur en aðrir. Þeim yndisleika er hún gædd, að hún ber hvarvetna sömu einkennin: sjálfsánægjuna og áber- andi þroskaleysi í því að skilja. Ánægjan yfir því að gera sig gleiðan á kostnað annara á og alstaðar eiðsvarinn bandamann, þar sem er gleðin yfir því að niðra náunganum og hæla sjálfum sér af lítillæli hjartans’; þrífst hyski þetta bezt að húsabaki í híbýl- um stertimensku og imyndaðrar stórmensku. Það eitt, að einhver veit eitthvað, getur eitthvað, vill eitthvað, er móðgun við smámenni þessi. Eink- um er það venja, ríkjandi á Norðurlöndum, að smá- sálir geri veður út af smámunum, sem allir dagfars- betri kjánar og klaufar, lyddur og loddarar ætíð hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.