Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 72
310 Ritsjá. [ÍÐUNN verið notuð sem eitthvert bitrasta vopniö i stjórnmála- baráttu vorri við Dani og þar af leiðandi verið lögð mest áhcrzla á skuggaliliðar hennar og skaðsemi fyrir land og lýð. Af hálfu Dana hefir því hinsvegar verið haldið fram, að íslenzka verzlunin hali yíir höfuð ekki verið einokuð 1602, heldur hafi hún fyrir þann tima mátt teljast einokuð, hvort sem það hafi verið opinberlega (officielt) viðurkent eða ekki; og hversu sem henni hafi annars verið hagað, haíi tilgangurinn jafnan verið sá, að draga úr hinum skað- legu afleiðingum hennar fyrir landsfólkið. (Sbr. Betænkning afgiven af den dansk-isl. Kommission 1907), 112. bls. En um þau viðfangsefni, þar sem skoðanamismunurinn er jafn mikill, er afar erfitt að rita. Porleifur H. Bjarnason. Magnús Helgason: Uppeldismál. Ulg. Sig. Kristjánsson, Reykjavík 1919. Síra Magnús mun vera hæfastur núlifandi manna til þess að standa fyrir kennaraskóla, sakir lipurðar sinnar og lægni og þeirra göfgandi áhrifa, sem hann hefir á nem- endur sína. Annað mál er það, hvort hann muni ekki skorta nokkur þekkingarskilyrði til þess að skrifa »upp- eldisfræði«, þótt hann hafi kent hana nokkur ár eftir því nær ótækum dönskum og norskum bókum. Þessi bók tekur þeim bókum langt fram. Hún er skrifuð á prýðilega góðu máli og eitthvað hlýtt og gott við hana alla. Kallinn um vitsmunalíf manna er og all-góður og ekkert verulegt að honum að finna, enda sá kaíli sálar- fræðinnar, sem er bezt kunnur. En er hann kemur að til- finningalifinu og viljalííinu, þá verður öll framsetningin meira og minna af handahófi. Petta er nú nokkur vor- kunn, þar sem rannsóknir á þessum sviðum sálarlifsins hafa einmitt helzt farið fram á síðari árum. En hér hefði mátt sýna fram á eðlilegt samhengi tilfinninga vorra og tilhnciginga, svo og gefa mönnum töluvert ábyggilegar leiðbeiningar um, hvernig göfga megi tilfinningar barna og unglinga og sveigja livatir þeirra í samfelt kerfi göfugrar skapgerðar. Og þetta skiftir auðvitað mestu máli í uppeld- inu. Rrátt fyrir þetta er bókin góðra gjalda verð og vel nolandi í liöndum manns eins og síra Magnúsar, sem er svo ljúft að taka sér sjálfum fram í öllu góðu og réttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.