Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 60
298 Svipall: [IÐUNN Fyrst detta auðvitað þeir úr sögunni, er sitja á föstum launum og geta ekki aukið tekjur sínar á neinn hátt, úr því sem orðið er. þá detta hinar aðr- ar stéttir borgaranna smámsaman úr sögunni eftir því, sem gjaldþol þeirra brestur. En síðastir verða vinnuveitendur og vinnuþegar, af því að þeir svo að segja lifa hver á öðrum. En kapphlaupið og stríðið milli þessara stélta vex, eftir því sem lífsbaráttan harðnar. Hvorugur má án annars vera og þó hata þeir hver annan og reyna að koma hver öðrum á kné. Baráttunni lýkur auðvitað svo, að annarhvor eða báðir verða að beygja sig. En — annaðhvort er nú að beygja sig þegar í stað, hætta að svíkja á vöruverði með óhæfilegu álagi og hætta að svíkja á verkakaupinu með óhæfilegu vinnulagi, og þá fer alt smámsaman að mjakast í eðlilegt liorf aftur, eða kapphlaupinu heldur áfram og annarhvor drepur hinn að lokum, nema þá því að eins að ríkisstjórn- irnar taki í taumana og geri upp á milli stéttanna. Þetta er baráttan milli auðvalds og örbirgðar, sem ekki er fólgin í opinskáum yfirgangi, nema þar sem hún brýzt út í byltingum, heldur i leynilegum svik- um á vöruverði og vinnukaupi. Nú lítur svo út, t. d. hjá okkur, að þeir einir komist klakklaust yfir dýrtíðina, sem hafa safnað auð fjár á henni og þola því mikið verðfall. En sumstaðar lýkur því líka svo, að hinir, öreigarnir, verða ofan á og rýja nú þá aftur, sem rúið hafa þá undanfarið. Hvorttveggja er bölvað og má ekki eiga sér stað. Hvorki auðvaldið né örbirgðin má sigra og því reyna ríkisstjórnirnar víðast livar að hafa einhvern hemil á dýrtíðinni, reyna að forða því, að hún mali þjóðfélögin í kaí. En hvað er gert hjá okkur? Hér er eins og vant er alt látið reka á reið- anum og því er hér alt vitlaust að verða. Landsstjórn vor var ekki svo vitur né heldur svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.