Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 13
[ IÐUNN Um Galdra-Loft Jóhanns Sigurjónssonar. At leve er en kamp mecl trolde i pandens og brystets livœlv; at digte, det er at liolde dommedag ovcr sig selv. Hetirik Ibsen. Jóhann Sigurjónsson er dáinn. Með honum er sá maður í val fallinn, er bar merki íslenzkra skáld- menta hæst meðal erlendra þjóða. Enda hafði hann þegar á unga aldri einsett sér að komast upp á hæstu andans tinda. En honum fór líkt og mörgum fjallgöngumanninum, þeim er hirðir minna um sjálf- an sig og lífið en markið, sem hann hefir sett sér, að hann varð úti á miðri leið. Margir munu nú verða til þess að minnast Jó- hanns Sigurjónssonar og rita hans. En ég ætla að láta mér nægja að benda á það rita hans, sem ég hygg að hafi mest í sér fólgið af sjálfum honum og opnar oss því mesta innsýn i sálarlíf hans sjálfs. En þetta rit Jóhanns er — Galdra-Loftur. Þegar ég nú les Galdra-Loft — og ég les hann fremur á dönsku en íslenzku, því að ísl. textinn er, því miður, sýnu lakari en sá danski, — þá detta mér ósjálfrátt í hug vísuorðin: Pað eru myndir úr eigin lííi og allar bundnar við fossinn hvíta. Sálarlíf Jóhanns sjálfs var eins og hrynjanui foss. Hann var ákafamaður og ofurhugi og máttugur í öllu eðli sínu. Og þó mætti ef til vill fremur líkja honum við glóandi gíg, sem hafði í sér fólginn af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.