Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 27
IÐUNN) Skáldið og konan lians. 265 sinni, hver þér eruð. Staldrið þér við og talið þér við mig fimm minútur'. »,Um hvað viljið þér að ég tali?‘ »,C), um það málið, sem okkur er báðum hug- næmast — um yður sjálfa*. »Eftir andartak svaraði hún: ,Ég er að hrista höfuðið'. w.Það er mikið tilfinningarleysi af yður‘, sagði ég.. ,Og ég fæ ekki einusinni þá uppbót að sjá yður gera það‘. »Iiugsaðu þér þögn aftur, og þá rödd hennar aftur í eyranu á mér: »,Eg ætla að segja yður, hvað ég get gert fyrir yður — ég get sagt yður sögu'. »,Mér þætti vænna um sannleikann', sagði ég. Samt er það svona, að ef ég á að velja um það, að þér segið mér söguna og að þér þegið, þá kýs ég auðvitað heldur söguna yðar‘. »,Mér finst það vera smekkvíslega gert af yður', sagði hún. ,Fer vel um yður — sitjið þér?‘ »Eg settist niður brosandi: ,Frú —‘. »Hún svaraði engu. »Þá sagði ég: .Ungfrú —‘. »Enn kom ekkert svar. »,Jæja, segið þér mér að minsta kosti, hvort ég megi reykja, meðan ég lrlusta á yður‘. »Hún hló; ,þér farið langt í kurleisinni!' »,Hvað langt?‘ spurði eg snögt. »En hún vildi ekki einu sinni gefa mér neina bendingu um, úr hverjum hluta borgarinnar hún væri að tala við mig. .Hlustið þér nú!‘ sagði liún í skipunarróm — og byrjaði þá á sögunni: »,Sagan- er af tveimur elskendum', mælti hún, ,Páli og Rósamundu. Þau áttu að verða hjón, en Rósa- munda dó of snemma. Þegar hún var að deyja, gaf hún honuin lokk af yndislegu, brúnu hári, lokk, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.