Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 27
IÐUNN) Skáldið og konan lians. 265 sinni, hver þér eruð. Staldrið þér við og talið þér við mig fimm minútur'. »,Um hvað viljið þér að ég tali?‘ »,C), um það málið, sem okkur er báðum hug- næmast — um yður sjálfa*. »Eftir andartak svaraði hún: ,Ég er að hrista höfuðið'. w.Það er mikið tilfinningarleysi af yður‘, sagði ég.. ,Og ég fæ ekki einusinni þá uppbót að sjá yður gera það‘. »Iiugsaðu þér þögn aftur, og þá rödd hennar aftur í eyranu á mér: »,Eg ætla að segja yður, hvað ég get gert fyrir yður — ég get sagt yður sögu'. »,Mér þætti vænna um sannleikann', sagði ég. Samt er það svona, að ef ég á að velja um það, að þér segið mér söguna og að þér þegið, þá kýs ég auðvitað heldur söguna yðar‘. »,Mér finst það vera smekkvíslega gert af yður', sagði hún. ,Fer vel um yður — sitjið þér?‘ »Eg settist niður brosandi: ,Frú —‘. »Hún svaraði engu. »Þá sagði ég: .Ungfrú —‘. »Enn kom ekkert svar. »,Jæja, segið þér mér að minsta kosti, hvort ég megi reykja, meðan ég lrlusta á yður‘. »Hún hló; ,þér farið langt í kurleisinni!' »,Hvað langt?‘ spurði eg snögt. »En hún vildi ekki einu sinni gefa mér neina bendingu um, úr hverjum hluta borgarinnar hún væri að tala við mig. .Hlustið þér nú!‘ sagði liún í skipunarróm — og byrjaði þá á sögunni: »,Sagan- er af tveimur elskendum', mælti hún, ,Páli og Rósamundu. Þau áttu að verða hjón, en Rósa- munda dó of snemma. Þegar hún var að deyja, gaf hún honuin lokk af yndislegu, brúnu hári, lokk, sem

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.