Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 4
242 Dr. Vincent Næser: [IÐUNN ísland með hinum nýja, óháða háskóla sínum eigi eftir að leggja talsvert af mörkum til andlega lífs- ins í heiminum. ísland er sævi girt á alla vegu. Ut- an fara þeir beztu og heim snúa aftur margir þeirra, hlaðnir dýrum fjársjóðum. Þeir flytja heimsmenning- una heim með sér og sníða hana við hæfi sér eins og hún blasir við þeirra sálarsjón. Þar eiga nú ekki lengur neinar grunntækar umbætur eftir dutlungum erlendra valdhafa að eiga sér stað. Og erlendar fyrir- myndir, sem ekki eru við hæfi lands og þjóðar, eiga ekki lengur að koma þar til greina. Annað land, sem einnig er sævi girt, en nær Ev- rópu, hefir nú einnig um mörg hundruð ár varð- veitt norræna siði og anda frjálsborinna manna —- England! Og margt er likt með skyldum — íslandi og Eng- landi. Hvorttveggja landið lögðu víkingar undir sig, sem aldrei létu bugast; og hvortveggja þjóðin varð hvor upp á sinn máta að brautryðjendum, — íslend- ingar í andans heimi, Englendingar á veraldlega svið- inu. Það sem enskar, franskar, þýzkar og norrænar bókmentir eiga sögunum og sagnarituninni íslenzku að þakka, verður ekki tínt né talið. En þær bera hinum norræna anda, er spenti hafið megingjörðum sínum og fann leiðina yfir ílatneskjur Rússlands alla leið til Miklagarðs, órækt vitni. Nú höfum vér Danir starað nógu lengi á smæð vora og látið oss það lynda, að frjálsir menn hafa farið landflótta fyrir erlendu valdi. Nú er tími til þess kominn, að vér snúum oss til íslands, Noregs, Svíaríkis, Finnlands, Englands og Ameríku til þess að finna sjálfa oss að nýju. Og þá ættum vér ekki að tala svo mjög um þjóðerni vort sem um ákveðið andlegt jafnvægi, frændsemis-tilfinningu og samhug. Þetta eru að vísu »óvæg« efni, en þau eru þó einna þyngst á metunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.