Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 58
296 Svipall: l iðunn faldlega endurgoldna, þannig, að þeir verða í raun réttri fálækari en áður. En þólt menn nú sjái þetta og skilji í svip, þá eru menn samt sem áður svo blind- ir, að þeir keppast við eftir sem áður að hækka verðið á vöru sinni, sjáandi ekki það, að þeir með þessu móti gera kapphlaupið enn tryllara og fá enn fleiri til að selja upp, en af þessu leiðir almenna og óhóflega verðkækkun. sem flýtir enn meir fjrrir því hruni, þeirri hringiðu, sem þeir sjálfir ef til vill að síðustu sogast niður í. Því af verð- hækkun varanna leiðir auðvitað verðfall peninganna- Og því meiri sem verðhækkun varanna verður ytir- leitt, því meira verður verðfall peninganna, þangað til þeir verða svo að segja einskis virði. Sérhver verðhækkun heíir aukna peningaþörf í tör með sér. Og þegar allir hækka vöru sína á móli manni einum, verður maður auðvitað að reyna að rnargfalda tekjur sínar til þess að geta lifað. Maður eykur þá tekjur sínar annaðhvort með því að setja hærra verð á vöru þá, sem maður selur, eða á vinnu sína, s m líka er vara, m. ö. o. með einhvers konar verðhækkun. En hver er nú afleiðing þessa? Græða menn i raun réttri nokkuð á þessu? Hækkað verðlag hetir auðvitað verðfall peninga í för með sér. Menn halda raunar, er þeir setja hærra verð á vöru sína eða vinnu, að þeir séu að verða ríkari, af því að þeir fá fleiri peninga handa á milli- En í raun réttri eru þeir kannske að verða fátækari. l3ví að peningarnir eru altaf að missa eitthvað af gildi sínu, á meðan nokkur setur upp. Það kann því svo að fara, þótt menn sitji með fullar hendur fjár, þá séu þeir kannske ekki með annað en bréfmiða í lúkunum, sem ekkert gilda, og þótt þeir eigi alt sitt í góðum eignum, sem áður voru, þá kunna þeir samt sem áður að verða á nástrái, áður en þá sjálfa varir. Eða hvernig er að fara fyrir Þjóðverjum, þar sei»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.