Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 39
IÐUNN] Á Rúnái'strönd. 277 Likt og heiðarblóm er ég ein, — afskekt blómgast og dey við stein. Alein, alein ég syng og sakna, syng og þrái á Rúnárströnd. :,: Vissi sólin hin sumarbjarta sorgir mínar og hjartans þrá, mundi’ hún ei svo hvern aftan skarta, :,: en sig fela við kveldhöf blá. :,: Sökkva, sökkva í sumarnótt, — síðast vin minn ég nefni hljótt. :,: Ein í kvöldfriði sáran sakna, syng og þrái á Rúnárströnd. :,: [Hulda þýddij Georg Brandes: Guðsþjónusta í musteri hugsjónanna. Pýlt með leyfi höfundarins. Eítirprentun bönnuð. 1. Þegar Mr. Arthur Balfour kom til Bandaríkjanna vorið 1917, viðurkendi liann lireinskilnislega, að Stóra-Bretland væri að þrotum komið. Hann kann- aðist afdráttarlaust við það, að svo fremi sem Banda- rikin hefðu eigi hlaupið undir bagga og sagt Þjóð- verjum stríð á hendur, mundi England hafa neyðst til að semja frið innan eins eða tveggja mánaða, við nær því hvaða afar kostum, sem því kynnu að

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.