Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 39
IÐUNN] Á Rúnái'strönd. 277 Likt og heiðarblóm er ég ein, — afskekt blómgast og dey við stein. Alein, alein ég syng og sakna, syng og þrái á Rúnárströnd. :,: Vissi sólin hin sumarbjarta sorgir mínar og hjartans þrá, mundi’ hún ei svo hvern aftan skarta, :,: en sig fela við kveldhöf blá. :,: Sökkva, sökkva í sumarnótt, — síðast vin minn ég nefni hljótt. :,: Ein í kvöldfriði sáran sakna, syng og þrái á Rúnárströnd. :,: [Hulda þýddij Georg Brandes: Guðsþjónusta í musteri hugsjónanna. Pýlt með leyfi höfundarins. Eítirprentun bönnuð. 1. Þegar Mr. Arthur Balfour kom til Bandaríkjanna vorið 1917, viðurkendi liann lireinskilnislega, að Stóra-Bretland væri að þrotum komið. Hann kann- aðist afdráttarlaust við það, að svo fremi sem Banda- rikin hefðu eigi hlaupið undir bagga og sagt Þjóð- verjum stríð á hendur, mundi England hafa neyðst til að semja frið innan eins eða tveggja mánaða, við nær því hvaða afar kostum, sem því kynnu að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.