Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 63
IÐUNN] Svikamylla dýrtíðarinnar. 301 fluítar jafngilda nokkurn veginn hver annari að verðmæli. En þó er bezt að hafa gætur á og fara nú að öllu varlega. Því að hvernig færi, eins og nokkurt útlit er fyrir, ef skorið væri á aðallífæð þjóðfélags- likamans, sjávarútveginn, ef honum væri íþyngl svo, að hann legðist í kalda kol, en stríðsgróða vorum á hinn bóginn yrði e^'tt í óhóf og ónauðsynjar, svo að vér hefðum ekkert til að borga með? Það veitir ekki af að íhuga þenna möguleika, þótt ekki sé hann gleðilegur og sízt af öllu æskilegur. En ekki veitir af að athuga þetta, því að of seint er að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í hann. Útveginum, sem vitanlega her mestalt þjóðfélagið uppi, heíir verið íþyngt svo mjög á síðari árum, á annan bóginn af háselum og verkamönnum með sí- hækkuðum kaupkröfum, en á hinn bóginn af þingi og stjórn með sívaxandi sköttum og álögum, að tví- sýna er á, að hann fari að svara kostnaði. Kröfur háseta og verkatnanna hafa verið all-frekar, en lát- um það vera. Sjómenskan er örðug atvinna með köílum og því góðra gjalda verð. En svo koma þing og stjórn til skjalanna og tolla alt og skatta og ein- oka meira að segja þá vöru eða vörur, sem útveg- inum eru nauðsynlegastar og hann þó sjálfur á hæg- ast með að afla sér, kol og salt. Sallið hefir nú raunar veiið geflð frjálst. En væri nú ekki rétt að gefa kolin laus líka, að minsta kosti við úlgerðar- menn, en einoka heldur ónauðsynjavörur, eins og t. d. vínanda og tóbak. Menn hafa það á móti þess- ari uppástungu, að til þessa þurfi öflugt tollgæzlulið umhverfis alt land, því að ella myndi smyglun þess- ara vörutegunda keyra fram úr öllu hófi. En þetta er ekki allskostar rétt. Þótt smyglunin yrði nokkur, mætti girða fyrir hana að miklu leyti með því að merkja svo ilátin og hetturnar á vínföngunum og miðana á ^tóbakinu, að ekki væri um að villast, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.