Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 49
IÐUNN] Guðspjónusta á musteri hugsjónanna. 287 Sú stjórnvizka sigurvegaranna, að neyða þýzku þjóðina, sem nú þegar telur 70 milljónir manna og með þýzka Austurriki verður orðin 100 milljónir eftir mannsaldur, til að lifa lifi sínu í sjálfsafneilun og stritvinnu í stað léttúðar og hóglætis, brýtur ó- skiljanlega mikið í bága við tilgang sinn, nái hún í raun og veru fram að ganga. Ætli sigurvegararnir liafi aldrei beyrt, hvílíkan lærdóm það líf veitir, sem lifað er við skort, í vinnufrekri lífsstöðu? Það skerpir andlega snilli mannsins, festir lundarfarið, stælir viljann og eykur uppgötvunargáfuna. Ekkert slyrkir svo viljann sem hatur þeirra, er í kring búa — — fólkið sökkvir sér niður í hatur þetta til þess eins að uppala kynslóð manna, sem með framkomu sinni og breytni á komandi tímum mun tiltinnanlega koma í koll þeim, er nú troða feður þeirra fótum. Það ber eigi mikinn vott stjórnarfarslegrar snilli að neyða Mið-Evrópu til slíks harðréltis og sjálfs- afneilunar, eigi bún að komasl hjá algerðri glötun. 8. Því minna stjórnarfarslegu gáfnafari lýsir það, að vera svo ágjarn til landa, að íbúar þeir bræðist, sem á að innlima, eða svo kærulaus, að menn hvarvetna komi af stað uppreisnaranda, hunguruppþotum eða jafnvel stjórnarbyltingum. Það er ekki hyggilegt, að vera svo áfjáður í lönd, að ibúarnir verði hræddir og menn þar með glati þeim. Þetta sést bezt á þeirri stórsýrlenzku pólilík, sem franska utanríkisráðuneytið hefir beizt fyrir. Við leynisamningana 1916 var Frakklandi fengið Sýrland, með landamærum, sem ekki eru kunn, en bersýni- lega liafa verið næsta yíirgripsmikil. Frakkland befir síðan stöðugt barisl fyrir því, að koma óskum sín- um á framfæri um Stóra-Sýrland, og er þar með talið alt ríki Hedjashöfðingjans, Faisals einirs, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.