Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 55
IÐLJNN ] Guðspjónusta í musteri hugsjónanna. 293 skóla og bókasöfn, láta stórveldin með lævislegu yfirskynsfreisi og tilbeiðslu á réttinum, kúgaða þjóð- llokka, svo sem Armena, Gyðinga, Dani, Czecho-Slo- vaka og Pólverja skjóta upp öndu, ef þau þarmeð ná markmiðum sjálfra sín í stjórnmálum: auknum völdum sér til handa og lömun þeirra rikja, sem þau á næstunni hefðu orðið að óltast. — Hugsjón- inni er svo sem á lofti haldið! Yfir íra og Ukrainsbúa, Túnismenn, Egypta, Al- geirsbúa og Marokkómenn, veslings persnesku þjóðina, nrmul Múhamedstrúar og Búddatrúarmanna á Ind- landi og Arabana í Trípolis er varpað blæju þeirri liinni smágervu og fagurofnu, sem heíir þann eigin- leika, að bregða huliðshjálmi yfir alt. »það, sem ekki stendur í málsskjölunum er ekki til í heiminum«, segir gamalt, alkunnugt lalneskt •pakmæli. Pær þjóðir, sem enga fulllrúa hafa átt á friðarþinginu, eiga að hafa hljótt um sig og vera kyrlátar. Jafnvel þegar England kaupir alla Persíu fyrir einungis 2 milljónir sterlingspunda (samtímis og ensku verzlunarskýrslurnar bera það með sér, að i síðastliðnum júlí var tekjuhalli, sem nam 87 ^/2 millj. punda) . . . þá gerist það einungis Persíu í hag! Favete lingvis1), hrópar Evrópa til þjóða þessara, meðan guðsþjónusta sú fer frarn í musteri hugsjón- anna, þar sem guði réttarins og gyðju frelsisins er •ungið lof með skæruin röddurn og þau tilbeðin af álíka hreinum hjörtum. 15. ágúst 1919. [Ólafur Feilan þýddi.] 1) Gellð tilhlýöilegt hljóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.