Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 55
IÐLJNN ] Guðspjónusta í musteri hugsjónanna. 293 skóla og bókasöfn, láta stórveldin með lævislegu yfirskynsfreisi og tilbeiðslu á réttinum, kúgaða þjóð- llokka, svo sem Armena, Gyðinga, Dani, Czecho-Slo- vaka og Pólverja skjóta upp öndu, ef þau þarmeð ná markmiðum sjálfra sín í stjórnmálum: auknum völdum sér til handa og lömun þeirra rikja, sem þau á næstunni hefðu orðið að óltast. — Hugsjón- inni er svo sem á lofti haldið! Yfir íra og Ukrainsbúa, Túnismenn, Egypta, Al- geirsbúa og Marokkómenn, veslings persnesku þjóðina, nrmul Múhamedstrúar og Búddatrúarmanna á Ind- landi og Arabana í Trípolis er varpað blæju þeirri liinni smágervu og fagurofnu, sem heíir þann eigin- leika, að bregða huliðshjálmi yfir alt. »það, sem ekki stendur í málsskjölunum er ekki til í heiminum«, segir gamalt, alkunnugt lalneskt •pakmæli. Pær þjóðir, sem enga fulllrúa hafa átt á friðarþinginu, eiga að hafa hljótt um sig og vera kyrlátar. Jafnvel þegar England kaupir alla Persíu fyrir einungis 2 milljónir sterlingspunda (samtímis og ensku verzlunarskýrslurnar bera það með sér, að i síðastliðnum júlí var tekjuhalli, sem nam 87 ^/2 millj. punda) . . . þá gerist það einungis Persíu í hag! Favete lingvis1), hrópar Evrópa til þjóða þessara, meðan guðsþjónusta sú fer frarn í musteri hugsjón- anna, þar sem guði réttarins og gyðju frelsisins er •ungið lof með skæruin röddurn og þau tilbeðin af álíka hreinum hjörtum. 15. ágúst 1919. [Ólafur Feilan þýddi.] 1) Gellð tilhlýöilegt hljóð.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.