Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 75
IÐUNN] Ritsjó. 313 með rausn inn við hjartað og riddarabrag, en rok varð á inóti um sólarlag, og fákur þinn mæddist og leyfði sér lötur. Svo mjög sem þig hafði um dáðir dreymt, þá daprast oss geð við enduríuudinn, þvi erindi lifs þíns er þér gleymt og undir þér er i hlaðið teymt, og harðlega ertu í hnakkinn hundinn. Ætli þetta kvæði hefði þurft að vera lengra? Ekki get ég fundið neitt sérlegt í ættjarðar-kvæðum Jakobs enn sem komið er. Þar er að vísu vel að orði kom- íst víða, en þau líkjast fremur rímuðum liugleiðingum en goðbornum söng. _ En svo koma kvæði, sem vert er að ■benda á: Asdís á Bjargi — Eldabuskan — Hrefna á Heiði. Par hefir hann lent á yrkisefnum, sem honum ■lætur bezt með að fara, enda eru þetta alt snildarkvæði. Svo er og »Hrapið» heldur gott kvæði, en »Bruna« get ég ekki felt mig við, það er hálfgert »orðahröngl« en ekki skáldskapur. »Pósturinn« er aftur á móti allgóður. Annars er merkilegt, liversu Jak. Thor. þykir gaman að hrúga saman ýmsum klönguryrðum sbr. kvæðið »Skriður«, sem er fremur ófagurt, þótt j'rkisefnið sé gott. Ólíku er saman að jafna um meðferðina á þessu yrkisefni hér og hversu Ibsen fer með svipað yrkisefni i »Pétri Gaut« í likræðu prestsins yfir einyrkjanum. En sá munur: annar klúr og óskaíinn; en hinn mælir einföld orð og hjartnæm af rík- dómi listar sinnar og manngöfgis. Pað er svo ágætur elni- viður og sjaldgæfur i skáldgáfu Jak. Thorarensens, en sjálfan vantar hann nógu næman smekk og nógu mikla andans menningu til þess að geta búið til verulega göfug listaverk. Og — því miður — kemst hann aldrei á tindinn nema honum auðnist að ná þessu livorutveggja. Einar II. Kvaran: Sögur Rannveigar. Utg. Porsteinn Gislason, Rvík 1919. Pessar »Sögur Rannveigar« eru upphafið á sagnabálki, þar sem Rannveig, aðalsöguhetjan, segir frá því, sem á daga henn- ar hefir drifið. Hér birtast þijár fyrstu sögurnar: Glanninn — Laugin — Haustsálir og vorsálir. Ekki er mjög mikið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.