Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 59
iðunn ] Svikamylla dýrtíðarinnar. 297 markið nú jafngildir c. 12 aurum, en fyrir stríðið c. 90 aurum. Hver er nú undirrótin undir þessu verðfalli pen- inganna, önnur en verðhækkunin? Ilver er dýpsta orsök þess, að dýrtíðin verður að þeirri svikamyllu, sem malar alt verðmæti mélinu smærra og gerir alt svo að segja að engu? Hér hljóta að vera einhvers konar svik á ferðum og það meira að segja sviksemi í stórum stíl. Enginn áfellist hæfilegt og sanngjarnt álag, enda kæmi það ekki neinum sérstaklega í koll. fað sést bezt á þvi, að ef allir hækkuðu verðið á vöru sinni eftir sama mælikvarða, þá sæti alt í raun rétlri við sama. Verðmæti og verðlag liéldust þá í hendur. En nú er verðmæti peninganna altaf að minka og vöruverðið að hækka. Hverju sætir það? Til eru í hverju þjóðfélagi sviksamir menn og ágengir, og það eru í raun réttri þeir, sem snúa svika- myllu dýrtíðarinnar, á öðru leitinu liinir svonefndu dýrtíðarburgeisar, er setja óhæfilega hátt verð á vöru sína, þótt hún sé bæði lílil og léleg, en á hinu leilinu svonefndir bolsjevíkar, er svíkja á vinnu sinni og vilja hafa sem mest kaup fyrir sem minsta og lélegasta vinnu. Dýrtíðar-burgeisinn og bolsjevík- inn eru því í raun réttri bræður, þótt þeir hati hvern annan og fyrirlíli, því að annar svíkur á vöru sinni, en hinn á vinnu sinni, og það er því þeim, sem hin óeðlilega og skaðlega verðhækkun er að kenna, — það eru þeir, sem víðsvegar um heim snúa svika- rnyllu dýrtíðarinnar. Hverjar verða nú afleiðingar dýrlíðarinnar, ef hún fær að ná hámarki sínu? Því að sýnilegt er, að gjaldþol manna er ekki ótakmarkað og menn geta ekki selt upp endalaust, nerna eitthvað fari úr lagi í þjóðfélaginu. En þá er það líka rneira en lítið, sem farið getur úr lagi. Heilar stéttir manna geta orðið að gjaldþrota öreigum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.