Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 19
IÐUNN| Um Galdra-Loft. 257 helzta löngun mannsins hlýtur að vera löng- unin eftir því góðatí1) (bls. 85). Og síðan segir hann, hryggur á svipinn, við Stein- unni: »Frá því ég fann, að ég hafði bundist þér, hneigð- ist allur hugur minn meira og meira að myrkrinucc. <bls. 86). En hvernig getur hann nú sagt annað eins við jafn-góða og göfuga sál og Steinunn er? Jú, hann skýrir frá því á öðrum stað: »Ég veit ekki hvort það er þín sök, en mér finst ég eiga í baráttu við einhverja óumflýjanlega skyldu. í*ú heimtar, að ég hugsi sí og æ um þig og fram- tíðina, allar stundir dagsins. Ég verð þess var, þó þú ekki nema litir inn í stofuna. Það er næstum því orðið eins og ákæra nú upp á síðkastið. Ég get naumast risið undir því lengur. Hugsanir mínar verða að vera frjálsarcc (bls. 34). Hér er nú ekki beint rétt að orði komist um, að hugsanir hans séu ekki frjálsar, þær eru meira að segja of-frjálsar, of taumlausar; heldur er það hitt, að honum finst sem hann sé að liefta sig í tjóður- bandi skyldunnar með því að bindast Steinunni, að hann sé að stjóra sig niður í sömu sporum. En heitasta þrá hans er einmitt að komast áfram og npp á við. Það er framgirnin, sem er sterkasla aflið í sálu hans og svo — eigingirnin. Því þegar hann heyrir, að Steinunn sé með barni, þá hugsar hann að eins um sjálfan sig og verður að algerðu varmenni. Þá fer hann að óska bæði stúlkunni og barninu feigðar <bls. 95 o. s.). En hvað er það þá, sem allur hugur hans stendur til? — 1) Auðkent af mér. Iðunn V. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.