Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 74
312 Ritsjá. [IÐUNK Honum íanst þá og, eins og að hann yrði að fara »að- fjallabaki« í lífinu og ætti það ef til vill eftir að verða úti- t*vi óskaði ég honum þess, að hann ætti eftir að komast upp á tindinn og koma niður sólarmegin. Nú hefir Jak. Thorarensen gefið út annað kvæðakver, cr. liann nefnir »Spretti«. Er svo að sjá, sem nokkur hluti óskar minnar hafi ræzt, að hann sé kominn »sólar- megin« í lífinu, enda er hann nú kvæntur fallegri og góðri konu; en hvort hann hefir komist upp á tindinn, — jar það er eftir að vita. likki er þvi að leyna, að margir fallegir og snarplr »Sprettir« eru í kveri þessu, og er því sannnefni, það sem hann heíir skírtþað; en lítum nú ofurlitið nánar á það. Fyrst eru kvæðin til konunnar; er ánægjulegt að sjá* hvaða áhrif hún og ástin hefir haft á hann: Gæfunnar leiðin lífs míns á heiði lengi var grýtt og þreytti mig, unz ástriki vafinn hátt var ég hafinn á hamingju minnar sigurstig. Hrópi minn óður, hve guð var mér góður að gefa mér vorið bjarta — þig. Eru vist fáir, sem geta sagt það sama og hann um ástir sinar, að reynslan haíi orðið þar öllum vonum yndislegri, en gott er til þess að vita. Samt hefði skáldið, að ég hygg, getað kveðið »yndislegar« um ástir sínar; en Jak. Thor. er það vist ekki gcfið að vera ástaskáld eða yfirleitt »lýriskt« skald; til þess er liann hvorki nógu mjúkur né nógu söngvipn. En þá kemur að hinum kvæðunum, þar sem ádeilan og alvara lífsins blasir við manni, eða þar sem um einhverja sérkennilega manneskju eða forlög hennar er að ræða, — þar er skáldið, að ég held, í essinu sínu. Fyrst tel ég hið unaðslcga og þó alvarlega smákvæði wfegar klukkan slær«, sem birzt hefir í »Iöunni«. F*að er einkennilega bugljúf áminning til allra um að hlusta á klukkuslátt timans og láta ekki lífið l'ara forgörðum. Eins er »Bundinn i hnakk« þörf og góð hugvekja og á köllum ágætt, t. d. þessi erindi: Þú geistist úr hlaði einn góðviðrisdag, svo glumdi við mjög þinn lieimaflötur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.