Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 76
314 Ritsjá. IIÐUNN pessar sögur spunnið og frásögnin verður nokkuð daufari fyrir pað, að alt er lagt einni persónu í munn. Pó hverfur pessi frásagnablær sumstaðar af sögunum og verða pær pá undireins tilpriíameiri. Glanninn, sem aðallega er Iýsing á Valda og lífinu tit' sveita, hefir ekkert sérlegt að færa, og lýsingin á sveitalíf- inu ekki nærri eins góð og hún mundi hafa orðið t. d. hjá Guðm. Friðjónssyni. Langbezti pátturinn í peirri sögu er lýsingin á ferðalaginu í bylnum. Besti og áhrifamesti partur bókarinnar er miðbik henn- ar, er lýsir sálarstriði föður Rannveigar. Lýsingin er bæði áhrifamikil og sálfræðilega rétt. Er par lýst andstæðum livötum, hefndarhugnum, sem verið hefir efst í liuga gamla mannsins um margra ára skeið, og lönguninni til sátta og. fyrirgefningar, er hýr undirniðri og brýzt nú loks upp á yíirborðið í draumsýn, er dóttir hans hefir undirhúið með- fortölum sínum. Hér hefði Pórður á Kleppi getað lært af skáldinu. Ef samhengið í sál pessa manns hefði verið laus- ara, hefðu tveir persónugervingar geta orðið til úr pessu,. annar illur en hinn góður. En nú tekur maðurinn bara sinnaskiftum í stað persónuskifta. Hinn gamli Adam liansy hefndarhugurinn, verður að lúta í lægra haldi, en annar nýr, sáttfýsin og hjálpfýsin, er risinn upp í hans stað, eða> öllu heldur, karlinn verður eins og hann átti að sér í sína- yngri daga, meðan hann mátti unna konu peirri, er hann hafði ást á. Pví verða pau nú bæði jafn-sæl við endurfund- ina og karlinn fer i óráði sinu aftur að hugsa um brúö- kaupiö, pótt hann sé að deyja. Herferð Valda á kastalann — Kvennaskólann, á að vera hálfgerð gamansaga, en hefir ekki hepnast nándar nærri- Bæði er petta tiltæki Valda með hinar mörgu skrítnu pen- ingascndingar hálf-barnalegt, og eins eru hrókaræður lians- yíir frú Hardal ócðlilcga langar, par sem honum má vcra mest i mun að ná í prestinn, er bíður eftir að gefa pau saman, lijónaleysin. Frú Hardal er lýst með löluverðri samúð og skilningi, og pó hefði að likindum mátt ná bæði henni og Valda betur, með pví að sýna fram á, livað pað væri, sem helzt gerði annað peirra að »haustsál« en hilt að »vorsál«. En nú er að sjá hvað setur og vita, hvernig endirinn á pcssum Sögum Rannveigar verður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.