Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 62
300 Svipall: IIÐUNN mikið því að kenna, hversu ástatt er í öðrum lönd- um, á annan bóginn hinum sifeldu verkfölium og vinnusvikum víðsvegar um heim, en á hinn bóginn okri og ágengni erlendra kaupsýslumanna, er nota sér nú neyð annara til þess að leggja óhemju álag á vöru sína. En sama sviksemin er þó farin að gera vart við sig hér, bæði í vinnubrögðum og verzlun. Ekki þarf t. d, annað en að lita hér til vinnubragða manna á almannafæri til þess að sjá, að þeir draga oft mjög af sér og vinna með hangandi hendi; en með þessu svíkja þeir bæði sjálfa sig og aðra og auka dýitíðina. Ekki dylst manni heldur það, að sumir kaupsýslumenn leggja óhæfilega mikið á vöru sína. Eða hvað segja menn um það, að nálabréf hefir verið selt á 80 aura og hörtvinnakefli á 3,25 og hinum háu farmgjöldum (!) kenl um í bæði skift- in. Það nær heldur ekki nokkurri ált, að kaupmenn leggi sama eða jafnvel hærra hundraðsgjald á vöru sína nú og fyrir stríðið, þar sem verzlunarveltan hefir margfaldast og þeir því gætu nægst með tiltölu- lega minna áiag. Eða hvað segja menn um mjólkur- verðið hér i höfuðstaðnum, sem hefir fjór- eða fimm- faldast á móts við það, sem var fyrir stríðið, og er hækkað nú síðast, að sögn framleiðenda sjálfra, af einskærri mannúð við Reykjavíkurbæ(!). Eg nefni þetta nú að eins sem dæmi, en nefna mætti margt fleira þessu líkt, til þess að sýna, að dýrtíð sú, sem við eigum við að búa, stafar mikið af innanlandsorsökum; og auðvitað mál og sjálfsagt er það, að innlenda varan hefir orðið að hækka á móts við erlendu vöruna. En hóf er bezt í hverjum hlut, og öll svilt liefna sín um síðir. Vel getur raunar verið, að alt slafri af enn um stund, að því er landið í heild sinni og afkoinu þess snertir, nefnilega á meðan verðið á erlendu og innlendu vörunni belzt nokkurn veginn í hendur og útíluttar vörur og að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.