Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 50
288 Georg Brandes: [IÐUNN og Palestína eða að minsta kosti meiri hluti hennar; var sagt að lönd þessi væru hluti af »hinu stóra og óskiftanlega Sýrlandi«. Afleiðingar þessa eru nú orðnar deginum ljósari. Stóra-Sýrland rís nú öndvert gegn Frakklandi. Því er nú haldið fram, að satt sé það að visu, að öll myndi lönd þessi samfelda heild og öll verði þau að setjast undir verndarvæng einhvers stórveldis, en auðvitað eigi undir umsjá þess stórveldisins, sem meirt hluti þjóðarinnar hvorki vilji heyra né sjá. Hefði Frakkland látið sér nægja Beirut og Libanon, lönd sem að mestu eru Frökkum vinveitt, og hefði það eigi hnýtt þessum héruðum við önnur, sem eru alt annars hugar, mætli það nú eiga víst að öðlast alt það, sem tiltök væru á að það gæti fengið. Nú hefir sú grundvallarkenning verið gerð heyrin kunn við friðarsamningana, að alþjóðabandalagið veitti umboðsstjórn yfir frelsuðum landshlutum og beri þá að veita hana í samræmi við óskir íbúanna. Samhljóða fregnir frá Jerúsalem, Damaskus, Kairo og Beirut staðfesta það, sem og einnig fréttaritari »The Times« í París skýrir frá, að yfirleitt kjósi menn ameríkskt umboð sér til handa, og sé þess eigi völ, þá enskt, bersýnilega vegna þess, að Ame- ríkumenn eru eigi grunaðir um eigingjarnan tilgang, að því er Litlu-Asíu snertir, og af því að Englend- inga óttast menn minna sem yfirráðendur en Frakka. Síðan leynisamningarnir 1916 voru gerðir, hafa Eng- lendingar bæði gengið í bandalag við Faisal ernir og tekið herskildi Sýrland og Paleslínu og sezt þar upp með her manns; ameríkska sendinefndin hefir lýst yfir þvi, að Sýrland og Palestína verði eigi aðskilin. Ætli kenningin um óskiftanleik Stóra-Sýrlands frain að ganga, mætti svo fara, að atkvæðagreiðslan í Jerú- salem og Damaskus drægi þann dilk á eftir sér, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.