Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 15
IÐUNN1 Um Galdra-Loft. 253 Loftur er margkunnandi. En honum er ekki nóg að hafa náð í Gráskinnu og kunna hana utanbókar, því að af henni hefir hann aðeins numið smávegis kukl og galdra. Hann verður að ná í Rauðskinnu — »bók máltarins« — því að hún ein getur gefið honum máttinn til þess að sigrast á því illa og verða svo að segja alls- valdandi. Rví seg- ir líka Loftur við skólapiltinn, er hann vildi láta hjálpa sér, þá er hann færi að særa biskupana úrgröf- um sínum: »Vil ég nú segja þér gjörla af á- formi mínu; þeir sem eru búnir að læra galdur við líkaogég.getaekki haft hann nema til ills, og verða þeir allir að fyrir farast, hvenærsem þeir deyja; en kunni maðurnógu mikið, þá hefir djöfullinn ekki lengur vald'yfir manninum, heldur verður hann að þjóna honum, án þess að fá nokkuð í staðinn, eins og hann þjónaði Sæmundi fróða; og hver sem veit svo mikið, er sjálfráður að því að nota kunnáttu sina, svo semjhann vill«. Jóliann Sigurjónsson um þaö bil, sem liann saindi Galdra-Loft.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.