Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 15
IÐUNN1 Um Galdra-Loft. 253 Loftur er margkunnandi. En honum er ekki nóg að hafa náð í Gráskinnu og kunna hana utanbókar, því að af henni hefir hann aðeins numið smávegis kukl og galdra. Hann verður að ná í Rauðskinnu — »bók máltarins« — því að hún ein getur gefið honum máttinn til þess að sigrast á því illa og verða svo að segja alls- valdandi. Rví seg- ir líka Loftur við skólapiltinn, er hann vildi láta hjálpa sér, þá er hann færi að særa biskupana úrgröf- um sínum: »Vil ég nú segja þér gjörla af á- formi mínu; þeir sem eru búnir að læra galdur við líkaogég.getaekki haft hann nema til ills, og verða þeir allir að fyrir farast, hvenærsem þeir deyja; en kunni maðurnógu mikið, þá hefir djöfullinn ekki lengur vald'yfir manninum, heldur verður hann að þjóna honum, án þess að fá nokkuð í staðinn, eins og hann þjónaði Sæmundi fróða; og hver sem veit svo mikið, er sjálfráður að því að nota kunnáttu sina, svo semjhann vill«. Jóliann Sigurjónsson um þaö bil, sem liann saindi Galdra-Loft.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.