Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 52
290 Georg Brandes: l IÐUNN þeir eigi gela hafist handa; andlegt þrek þeirra er lamað og er ef til vill farið veg allrar veraldar. Með öðrum orðum: Styrjöldin hefir verið dregin svo á langinn, að menningin er um það bil að hverfa«. Vanderlip drap þvi næst á nokkur lönd: »Mr. Hoover skýrði mér frá því«, segir hann, »að samgöngurnar í austurhluta þýzkalands væru í kalda lcoli, íbúarnir að sálast úr hungri. Rússlandi er varnað aðflutninga. Paderewski sagði mér, að Pólland hefði einungis sáð í þriðjung vanalegrar sáðjarðar. Rúmenia hefir eigi ræktað meira Iand en til sinna nauðsynja. Ítaiía verður að fá eina milljón kolatonna á mán- uði, alla bómull og íleslalla málma, sem hún þarf á að halda. Frakkland þarf að fá feiknin öll af bómull, silld og nokkuð matvæla til þess að gela haldið upptekn- um lifnaðarháltum. Belgía verður að fá vélar, hráetni og malvæli. C311 löndin verða að endurnýja járnbrautakerfi sín, annars megna verksmiðjurnar ekki í\ð vinna og íbú- arnir fá engan mat«. Vanderlip þraut, þegar liann átti að henda á ráð við volæði Evrópu. Hann gat eigi bent á annað en lán með þessum eftirtektarverða viðbæti: »Vér verð- um, þegar vér veitum lánið, að líta á nauðsynina, en eigi eins og annars á trygginguna« — — það er að segja, eins og Frank Harris liefir réttilega drepið á, bankastjórinn leggur til, að Ameríka gefi gjafir, en veili eigi lán, en hvernig á hann að fá Norður-Ame- ríkumenn, sem vita hvers virði dollarinn er, til þess að gefa 2 billjónir dollara til endurreisnar Evrópu? 10. Gerum ráð fyrir því, að Vanderlip liafi sagl satt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.