Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Page 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Page 52
290 Georg Brandes: l IÐUNN þeir eigi gela hafist handa; andlegt þrek þeirra er lamað og er ef til vill farið veg allrar veraldar. Með öðrum orðum: Styrjöldin hefir verið dregin svo á langinn, að menningin er um það bil að hverfa«. Vanderlip drap þvi næst á nokkur lönd: »Mr. Hoover skýrði mér frá því«, segir hann, »að samgöngurnar í austurhluta þýzkalands væru í kalda lcoli, íbúarnir að sálast úr hungri. Rússlandi er varnað aðflutninga. Paderewski sagði mér, að Pólland hefði einungis sáð í þriðjung vanalegrar sáðjarðar. Rúmenia hefir eigi ræktað meira Iand en til sinna nauðsynja. Ítaiía verður að fá eina milljón kolatonna á mán- uði, alla bómull og íleslalla málma, sem hún þarf á að halda. Frakkland þarf að fá feiknin öll af bómull, silld og nokkuð matvæla til þess að gela haldið upptekn- um lifnaðarháltum. Belgía verður að fá vélar, hráetni og malvæli. C311 löndin verða að endurnýja járnbrautakerfi sín, annars megna verksmiðjurnar ekki í\ð vinna og íbú- arnir fá engan mat«. Vanderlip þraut, þegar liann átti að henda á ráð við volæði Evrópu. Hann gat eigi bent á annað en lán með þessum eftirtektarverða viðbæti: »Vér verð- um, þegar vér veitum lánið, að líta á nauðsynina, en eigi eins og annars á trygginguna« — — það er að segja, eins og Frank Harris liefir réttilega drepið á, bankastjórinn leggur til, að Ameríka gefi gjafir, en veili eigi lán, en hvernig á hann að fá Norður-Ame- ríkumenn, sem vita hvers virði dollarinn er, til þess að gefa 2 billjónir dollara til endurreisnar Evrópu? 10. Gerum ráð fyrir því, að Vanderlip liafi sagl satt.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.