Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Page 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Page 3
1IÐUNN Andleg víking norrænna mentamanna. Eftir Dr. Vincent Næser. [Höf. flutti fyrirlestur þenna í hinni íslenzku Khafnar- deild Norræna Stúdentasambandsins 10. okt. f. á. og sendir hann nú með vinsamlegum tilmælum um að fá hann birt- an á íslenzku]. f*au hin nýju Norðurlönd, sem nú eru að rísa í viðurvisl alls heimsins, — fimm lönd með full- komnu stjórnarfarslegu, þjóðlegu og fjárhagslegu sjálfstæði, og þó svo náiengd hvert öðru í verklegri samvinnu, sameiginlegum hugsjónum og andlegri framsókn — hin nýju Norðurlönd eru heimsstærð, sem allir hljóta að taka tillit til. Og það fær oss Dönum bæði fagnaðar og hróðurs, að vér höfum gert það, sem í voru valdi stóð, til þess að uppfylla hið ólijákvæmilega skilyrði fyrir allri happasælli samvin,nu: fult frelsi og sjálfstæði í öllum greinum! Og þá fær það oss dönskum mentamönnum ekki síður fagnaðar, að þér íslendingar einnig í andlegum efnum eruð búnir að koma undir yður fótunum. Sú hin frjálsa lærdómsstofnun, sem komst á fót á ís- landi fyrir nokkrum árum á svo yfirlælislausan hátt, á það ótvírætt í vændum að leggja drjúgan skerf til heimsmenningarinnar. Engin hinna norrænu þjóða er af jafn hreinu bergi brotin og íslenzka þjóðin. Sjálfstæðisandinn, sem er undirstaða allrar þjóðlegrar nútíðar menningar, liefir ekki látið kúgast né bugast undan harðstjórnar-fargi Undanfarandi alda. Og það er von mín og vissa, að Iöuun V. 16

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.