Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Page 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Page 12
250 Dr. Vincent Næser: Andleg víking. [iðunN fleiri en meðalborg á meginlandi álfunnar, hefir með frumleik þeim og snilli, sem henni var gefin, þegar frá upphafi vega sinna tekið þátt í andlegu lífi heims- ins. íslenzku stúdentar! Allir þeir mentamenn, sem eru af íslenzku bergi brotnir og stunda eða stundað hafa nám við æðri mentastofnanir, ættu nú að taka hönd- um saman og taka þátt í hreyfing þessari. Vér verð- um að fá »alþjóða-nefnd íslenzkra stúdenta« á ís- landi og umboðsmann eða fulltrúa þeirrar nefndar hér í Kaupmannahöfn, svo að samvinnan geti geng- ið greitt. En fyrst ættum vér þó að koma oss saman um, að ísland, ásamt oss hinum þjóðunum á Norðurlönd- um, sendi fulltrúa mentamanna sinna út til annara landa til þess að taka eftir ástandinu þar og sjá, hversu vér getum bezt greitt fyrir félögum vorum bæði heima og heiman; og þá ekki síður til þess að nema það, sem unt er að nema i hverju landinu, ti! þess á síðan að hjálpa sínu eigin landi; og til þess loks að sýna heiminum, bæði háum og lágum í öðrum löndum, að það sé einhuga vilji allra Norðurlanda að leggja sinn skerf fram til þeirrar alþjóða-fræðslu og þeirra alþjóða-kynna, sem nú er að fara í hönd. ísland verður að vera með í þvi andlega banda- lagi allra þjóða, sem nú er að komast á í heiminum. Aths. rilstj. Til frekari leiðbeiningar ísl. mentamönnum skal pað tekið fram, að pegar eru settar á stofn tvær ieið- beininga-skrifstofur á Englandi og á Frakklandi, par sem norrænir mentamenn geta fengió hverskonar upplýsingar og fyrirgreiðslu, nfl. í London: International Bureau, Anglo- Scandinavian Sludents Bureau, 65, Conduit Street; og í París: Foger des cludianls franco-scandinaves, 16, rue dc la Sorbonne.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.