Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Page 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Page 67
iðunn | Fáein krækiber. 305 Við sama mann •orti Gisli við þetta tækifæri eða annað, er honum þótti hann berast nokkuð mikið á: Pótt þú berir fínni ilik og fleiri í vösum lykla, okkar verður lestin lík á lokadaginn mikla. Pá er sagt, að kauþm. hafi ekki kært sig um að heyra meira, en kallað Gisla inn á kontór til sín og geíið hon- um föt og sitthvað annað. En þetta minnir á aðra vísu, sem líka er orðin landfleyg, þótt ekki sé hún eftir Gisla. Um annan kaupmann. Honum sita utan á ótal fitu-lopar; þrælnum smita öllum á annara svita-dropar! Gosavisan. Einliver kvenna-gosi átti barn í vonum, en eignaðist óvart tvö. Þá var kveðið. Gosi átti Gosa von með Gosa móður; en svo kom Gosi Gosason með Gosabróður! Prestleysið. Sagt var, að Mývetningar vildu draga engjar undan prestssetrinu á Skútuslöðum; þá orti Konráð Erlendsson: Vænkast tekur Mammons mál, máttur Drottins ræður ei; Mývetningar sína sál seldu fyrir mýrarhey. Pessu svaraði Jón á Arnarvatni þannig: Sagt er við höfum selt fyrir hý sálna vorra gengi; en Konsi lýgur þessu, því það var — bleiki-engi! • Iðunn V. 20

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.