Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 4
210 Hallgrímur Pétursson járnsmiöur. IDUNN mestu sótt bæði vörur sínar og lærdóm til annara þjóða en Dana. En með leigu konungs á íslenzkri verzlun til danskra þegna, rétt eftir aldamótin, var þessi hálf-dular- fulla íshafsey alt í einu komin í náið og lifandi samband við höfuðstaðinn. Eitt hið fyrsta, sem danskir kaupmenn urðu varir við á Islandi, var þetta — að landsmenn hötuðu umskiftin, hötuðu hina nýju verzlunartilhögun. Og hatrið lenti á þeim, sem næstir voru hendinni, kaup- mönnum sjálfum. Þessa tilfinning endurguldu kaupmenn strax, og meira en í fullum mæli, eftir að hinar sífeldu kærur Islendinga tóku beint að skaða atvinnu þeirra. íslendingar voru þrætugjarnir, bráðir, þráir, og í alla staði óþjálir menn. Þeir voru rétttrúaðir kristnir að nafn- inu, en vildu þó helzt láta ókristilegustu stórglæpum órefsað, svo sem fordæðuskap og sifjaspellum og öðrum fjandans ódáðum, sem fult var af þar í landinu. Islend- ingar höfðu ekki lengur neinn aðal, það eitt dæmdi þjóðina. Þeir voru bændur eða fiskarar til hópa — jafn- vel þeir embættismenn, sem voru settir yfir þessa bændur og fiskara. í íslenzka Kompagníinu í Kaupmannahöfn sátu margir hinna mest metnu borgara höfuðstaðarins, svo að flest það, sem þeir sögðu eftir kaupmönnum sín- um um íslendinga, varð og hlaut að verða að almenn- um orðrómi meðal bæjarbúa, sem alment fylgdu störfum félagsins með miklum áhuga. Smám saman var þá sá orðrómur orðinn óhagganlegur í Kaupmannahöfn, að Is- lendingar væri alveg sérstakur og miður þægilegur mannflokkur, sem launuðu aldrei nema með nýju van- þakklæti alt, sem gert var til að hjálpa þeim og við- halda — sjálfir óhæfir til allra framkvæmda sakir fá- mennis, fátæktar og siðleysis. Þessi síðasta nafnbót kom við hjartað í mörgum ís- lenzkum stúdent. Brynjólfur mundi eftir deilu, sem þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.