Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 5
IÐUNN Hallgrímut Pélursson járnsmiöur. 211 Þórður Henriksson áttu einu sinni við danska stúdenta. Þórður hélt uppi svörum fyrir land sitt með því að skír- skota til íslenzkra laga. Lögin sögðu til þess, hvort þjóð var siðlaus eða ekki. Á íslandi ofbauð mönnum grimd danskra laga. Lengra komst hann ekki. Þessi ljúfi og fyndni maður, Þórður Henriksson, hann var eins og allir Islendingar: bráður, þrætugjarn og þrár. Jafnvel unnusta Þórðar, dönsk stúlka, sagði: — Heyrið þið ekki sjálfir, að þið talið alt öðru vísi en við, þið talið alt af eins og þið séuð reiðir. Brynjólfur Sveinsson talaði vel dönsku, en hann þurfti samt ekki annað en opna munninn til þess að útlendur hreimur hans heyrðisf. Og jafnskjótt og búið var að heimfæra þjóðernið, var eins og alt í einu tæki fyrir alla nánari forvitni um hans hagi — forvitni mjög þægilegs eðlis fyrir einmana mann. Hvað mundi hann ekki vilja gefa fyrir slíka forvitni á þessu augnabliki, hérna fyrir utan Lýbska Herbergið á Amakurtorgi þenna hráslagalega dezemberdag, með háskólann lokaðan undir jólin, og ekkert til að seðja með einveru sína nema öl, — öl sem einmitt ekki bragðaði honum nema hann væri samvistum við aðra. Hann hélt áfram niður Austurgötu. Óhepnin hafði líka elt hann. Eini maðurinn, sem hann hefði ef til vill þorað að kalla vin sinn, prófessor Caspar Bartholin, einkafræðari hans um fimm ár — hann hafði einmitt dáið sama sumarið og Brynjólfur fór heim. Einveran beit hann og nagaði, eins og vond samvizka. Margfalt meira fyrir það, að kennarar hans og stúdenta- félagar fóru að hafa orð á því, að hann væri orðinn lærður og rammur disputator. Dr. Jesper Brochmand, einn hinna gömlu kennara hans, sem hann hafði kosið sér að einkafræðara um haustið, lét ekkert færi ónotað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.