Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 7
IÐUNN Hallgrímur Pétursson járnsmiöur. 213 engrar fremdar í sjálfri Danmörku fyrst um sinn, þar voru nógir sem gengu fyrir. I Noregi var öðru máli að gegna. Norðmenn áttu greiðan aðgang að embættum hér, jafnvel hæstu embættum krónunnar, og milli þeirra og hinna fornu frænda þeirra úti í Atlanzhafi stóð ekki þessi kaldi múr, sem privilegeruð kauphöndlun hafði hlaðið upp milli Danskra og Islenzkra á minna en einum manns- aldri. í Lundi var nú norskur rektor, Schjelderup. Það mátti reyna að snúa sér til hans, Noregur var úrræðið. Brynjólfur sneri við og gekk hratt heim á leið. Það var engu líkara en hann hefði þegar fundið það mark- mið, sem hann leitaði að, og væri á leið til þess hröð- um skrefum. Island og Danmörk voru lokuð lönd. Nor- egur einn var —? Þegar Brynjólfur hafði lokið upp hurðinni að herbergi sínu og settist aftur fyrir framan bækurnar, sem hann hafði hlaupið frá opnum, fanst hon- um ekkert hafa gerzt síðan hann skildi við þær. Hann var og átti að verða einmana. Þessar opnu bækur voru hans einu vinir, en í dag varð hann að beita sjálfan sig ofbeldi til að taka vinskap þeirra. 2. Það var komið fram undir marz-lok, dagarnir urðu lengri en nóttin, en því færri urðu vonir Brynjólfs um að geta hlotið nokkra stöðu að vist sinni lokinni við háskólann. Hvar sem hann hafði spurt sig fyrir, voru öll embætti skipuð. Það haggaði ekki þeim ásetningi hans, að vera hér kyr. Hann hafði fé til að lifa hér fram á haust, lengur ekki. En hann ætlaði að láta öll íslands- för sigla, og knýja þar með sjálfan sig til að mæta vetr- ■num. Það var léttúðugt, en það var afráðið. Einn morgun um þessar mundir gekk Brynjólfur að vanda upp í háskóla á fyrirlestur til dr. Brochmands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.