Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 9
IÐUNN Hallgrímur Pétursson járnsmiður. 215 Brynjólfur fræddi hann nú um nafn sitt og ætterni, um sex ára skólavist sína í Skálholti, um sex ára vist sína hér við háskólann, og loks um tvo undanfarna vetur, sem hann hefði dvalist í foreldrahúsum norðvestan á íslandi, þar sem hann hefði eingöngu lagt stund á grísk fræði — án þess hefði hann að minsta kosti ekki getað talað við hann í dag, sagði hann. Nikephoros stóð kyr og horfði á hann, og spurði hann loks, af hverju foreldrar hans hefði farið til ís- lands. Þegar Brynjólfur hafði frætt hann um, að hann væri íslenzkur í meira en tuttugu kynslóðir og foreldrar sínir hefði aldrei komið út fyrir Island, streymdu að honum spurningarnar: Það var þá til lærður skóli í sjálfu landinu? Tveir, síðan klaustrin lögðust niður. Hvað höfðu klaustrin verið mörg? Átta, níu. Hvað voru margir prestar nú á landinu? Sjálfsagt fjögur, fimm hundruð prestvígðir menn. Og hvað mörg prófastdæmi? Sextán. Og biskupsdæmin tvö. Og allir þessir lærðu menn voru innfæddir? Allir. Það voru þó ekki gefnar út bækur á Islandi? ]ú, ísland hafði átt prentsmiðju á undan Noregi til dæmis. Síðasti katólski biskupinn, langa-langafi hans sjálfs, flutti inn fyrstu prentsmiðjuna fyrir hundrað ár- um, síðan kom önnur, og síðan hafði verið gefinn út fjöldi bóka. Og alt á latínu? Nei, alt á íslenzku. Nikephoros leit snögglega upp og endurtók þar næst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.