Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 40
IÐUNN Um listir. i. Líklega hefur aldrei verið eins mikið að sjá af ís- lenzkri nútímalist eins og einmitt þessa dagana í höfuð- staðnum. Tvær stórar listasýningar auk ýmsra sýninga einstakra manna. Hér er því alveg óvenjulegt tækifæri til þess að sjá, á hverju stigi vér stöndum um sköpun listar á Islandi, á því herrans ári 1930. Nú er svo að sjá, sem listasýningar þessar hafi einnig verið allvel sóttar, og er það að vísu gleðiefni. En ein- mitt vegna þess má gera ráð fyrir, að allmargt alþýðu- fólk hafi sótt sýningarnar — fólk, sem ekki hefur ráð á því að kaupa listaverk, en fer til þess að gleðja hug sinn við sýn fagurra hluta og menta smekk sinn. Vegna slíkra manna eru þessi orð skrifuð, og listamannanna sjálfra, er sýndu. Sá var háttur hins rómantiska tímabils, að skoða listamenn sem einskonar æðri verur, fulltrúa guðanna, fyrir hverra munn og hendur þeir stráðu opinberunum yfir jörðina. Og það þykir ekki örgrant um, að lista- mennirnir sjálfir hafi hlaðið undir þá trú, og geri enn. En sú kynslóð virðist hafa átt furðu erfitt með að koma auga á þá staðreynd, að í heimi þar sem viðurhald lífs- ins kostar þrjár máltíðir á dag, eins og þá var siður, auk margra nauðsynja annara, þurftu opinberanir listar- innar að vera þeirrar tegundar, að þær ættu fyrst og fremst erindi til þeirra, sem borgað geta, — til auðuga fólksins. Listamaðurinn hafði tveggja sjónarmiða að gæta:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.