Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 48
254 Um listir. ÍDUNN leggur út á braut sína í þeirri sannfæringu og von, að þess muni honum verða auðið. Hin ráðandi stétt sér sér hag í því að varðveita með mönnum þá trú, að svo megi fara, þrátt fyrir að það er hún sjálf, sem sker úr því, hvað selja megi og keypt verði af list. Hún Iætur sem sig skifti boðskapur listamannsins, lífsstefna hans og mark- mið, engu — aðeins að nógu glæsilega sé boðað og listrænt farið með markmiðum. Hún Iæzt kaupa sann- leika, sem henni er óþægilegur, ef ekki finnast lýti á framsetning hans. Ef þessu væri þannig varið, þá hefði listamaðurinn óbundnar hendur; hann væri frjáls, hann hefði skilyrði til þess að geta orðið forbrjótur mann- kynsins. En þetta er blekking. Lögmál samkepninnar gerir að engu þetta frelsi. Hér haggar það engu, þótt upp hafi risið öðru hvoru afburðamenn. Það sýnir að- eins hvers vænta má af listum, þegar þar kemur, að sæmilega hefur verið í garðinn fyrir þær búið. Samkepnin um markaðinn er eitt það, sem mest háir listamönnum. Nálega allir þeir listamenn, sem ég hef átt tal við, segja um allmikinn hluta verka sinna: Það er ekkert gagn í þessu; ég gerði það aðeins til að selja. Fyrsta skilyrðið fyrir tilorðningu göfugrar og stórreng- legrar listar er það, að listamaðurinn finni sig í þjón- ustu voldugs tilgangs, að þessi tilgangur fylli hug hans og sál með reginafli, svo að hann eigi ekki um neitt að velja — að hann finni voldug öfl flæða í gegnum per- sónu sína og skapa sér form með kunnáttu hans. Sköpunargleði listamannsins er hvorttveggja í senn, sig- urhrós og auðmýkt — auðmýkt, sem liggur í því, að beygja alt vit sitt og vilja, orku og kunnáttu undir megin-tilgang sinn í drottinhollustu og einlægni. Og alt er þetta svo fjærri verzlunar-sjónarmiðum yfirstéttarlistar- innar, sem framast má verða. Listamaðurinn verður að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.