Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 49
IÐUNN Um lislir. 255 rækta hug sinn til slíks lífs, byggja upp persónuleik sinn með viti og tamningu, hreinsa til í ástríðulífi sínu. í sál margra listamanna, sem annars virðast alls ófróðir um það, að þeir séu vikadrengir eyðslustéttanna, og líta á sjálfa sig og verk sín með rómantískum hroka, felst grunurinn um óheyrilega sviksemi í þessum efnum og kemur fram í list þeirra sem móðursýki, hroki, öfgar eða bölsýni — sem sjúkt sálarlíf yfir höfuð. Þá eru einnig lífskjör þau, sem margir listamenn eiga við að búa fram eftir æfi, unz þeir læra verzlunarvísindi sinnar greinar, og mér liggur við að segja siðbundið slarklíf listamanna, sem Iengi hefur verið álitinn einn hinn nauð- synlegasti undirbúningur undir lífsstarf þeirra, afar illa fallin til þess að vera jarðvegur stórfenglegrar lisfar, sem bregði leitarljósum sínum á hin myrkustu viðfangs- efni mannanna, flykki þeim saman með básúnuhljómi þar, sem fylkingarnar riðlast og menningin legst á und- anhald. Fátæktin, vesaldómurinn og fyrirlitningin leiðir mjög oft til þess að rótfesta í mönnum undirmálstilfinn- ingu (Mindreværdskomplex), og er engum verri bú- hnykkur að slíku en þeim, sem skapa eiga list. Slík undirmálstilfinning liggur á bak við allan harmagrát og nöldur og vonleysi íslenzkra ljóðskálda og kennir reynd- ar í fleiri tegundum listar, hér og erlendis. Enginn al- þýðusinni lætur sér detta í hug að lesa slíkar bókmentir né skoða slíka list, en hinsvegar taka yfirstéttirnar oft að sjá aumur á listamönnum, eftir að þeir hafa fengið slíka andlega óværu, og sletta þá oft í þá listamanna- styrk. Enda mun og oftast svo, að þeim stendur ekki hætta af slíkum mönnum, eftir að svo er komið. Þá er og auðvelt að greina, af hverjum rótum muni runnin sú skoðun, að slarklíf sé listamönnum nálega ómetanlegur undirbúningur: Svo er látið heita, sem það veiti mönn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.