Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 58
264 Frá Hallvarði Hersi. IÐUNN í ákafa við umsjónarmanninn, segist hvorki vilja sjá bíia né eineykisvagna, þess háttar vagnar sé svo ótraustir. Maður viti ekki fyrri til en þeir bresti í miðju eða jálk- urinn hendist burt með hemlana eina saman og öku- maðurinn hlaupandi á eftir!-------— En þér, umsjónar- maður, berið kaskeiti og einkennisbúning og allt, sem við á. Vður þori eg að aka með. En fyrst skuluð þið öll koma þarna inn á Kafé Royal og fá ykkur neðan í því. Eg er orðinn svo afskaplega þyrstur. — — — Og hinn veituli Norðmaður otar fram glæsilegu al- skegginu eins og skóflublaði, ef svo færi, að hann þyrfti að kljúfa þoku og ský. Hann arkar á undan í mesta sakleysi og lítur ekki einu sinni við — allir verða að slást í för þar, sem hann hefir forustu. En í því hann er kominn að gangstéttinni fyrir framan Royal, ekur vagninn — til Valby. Hann grenjar upp og þýtur á eftir vagninum, þrífur í hann af heljarafli, en getur ekki stöðvað hann. Þá staðnæmist hann stundarkorn, gersamlega utan við sig, kemur aftur, en hvorki æpandi né hlaupandi, heldur með fyrirmannlegu göngulagi, og hann heldur staf sínum, sem prýddur er silfurhnúði, við brjóst sér með kreppt- um armlegg, og stóri svarti hatturinn hans hallast. Tröllaukinn gnæfir hann fyrir framan mig, hreyfan- legur málmklumpur, steinrunninn jarðskjálfti. Hver ert þú? Eg nefni nafn mitt. Og þú kemur eins og fjandinn úr sauðarleggnum og stendur bara þarna? — — — Hafið þið nokkurn tíma vitað annað eins! — — — Stendur bara þarna! — — — Hverju átti eg að svara--------Davíð og Brotsjór fóru að hlæja, tíkin þagði, sperrti upp eyrun, Ieit undan og geispaði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.