Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 62
268 Frá Hallvarði Hersi. IÐUNN — — — Var þetta kann ske ekki danska? Láttu nú ekki svona, Hallvarður, segir þessi frúarlega Lorry-stúlka í umvöndunarrómi. Kampavín eins og vant er. Alveg gæti maður haldið, að þú værir milljóneri, maður. Af ástarþönkum og blíðuatlotum á eg margar milljónir. Annars á eg nú varla bjórinn á skrokknum á mér eins og þú veizt. — — — Drekktu nú og þið bæði. Bráð- um fáum við eitthvað að eta. — — — Stúlkan hét náttúrlega Edith, og Hallvarður hafði ekið með henni í tunglsljósi úti á Roskilde Landevej, þegar þau hittust fyrst. Hann umgekkst hana eins og hann væri bálskotinn í henni, sló henni gullhamra, kyssti hana á handarbakið, sýndi henni slóttuga lotningu. Mér var alls ekki ljóst, hvort hann elskaði hana eða hefði nokkurn tíma gert það. Eg var efinn í því. Edith tók þessu öllu með ró; hún virtist hafa mætur á honum, án þess að leggja á nokkurn hátt of mikið upp úr orðum hans né framkomu. Hún var svo sem ekkert að reyna að þóknast honum, en var þó vingjarn- leg. Hún var líka vingjarnleg við mig. Mig renndi grun í, að hún hefði þegið, að eg færi að dást að henni líkt og Hallvarður. Eg reyndi eftir mætti að leyna því, að eg var ekki vitund hrifinn af henni. Þegar hún var búin að sitja hjá okkur í tvo tíma, stóð hún upp: Nú fer eg, Hallvarður. — — — Drengurinn minn var lasinn, þegar eg fór að heiman, og eg er hálfóróleg. Gerðu það nú fyrir mig, að fara bráðum og beint heim. — — — Þér gerið svo vel og sjáið um það, herra Grefsen. Góða nótt, Hallvarður. Þakka þér fyrii kvöldið, og vertu nú skynsamur. Hallvarði fannst, að það yrði að fylgja henni heim, annar hvor okkar yrði að gera það eða báðir, en á endanum lét hann þó undan: J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.