Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 75
IÐUNN Kirkjan á fjallinu. 281 bilsins, þessi sjúki kjarkur til að standa augliti til auglitis við allar tegundir voða, telja fram, líkt og til tíundar, allar hugsanlegar mannlegar yfirþyrmingar, þessi æðis- gengna þverneitun þess að sjá nokkur viðunanlegri til- veruform en öskrandi skelfinguna, rífa húð og kjöt af hverri mannlegri hauskúpu og æpa síðan inn í holar augnatætturnar, — hvað er þetta í eðli sínu annað en órarnir frá lífsstríði arðrændra manna í landi, sem er ósamboðið gæðum kynstofnsins, óhermilega vorkunnar- lausu landi, þar sem æfin er sífeldur ósigur, vesaldómur og vonbrigði og ekki nema tveir kostir að sigrast til fulls á »guði lífsins*: dauði eða brjálæði. Hitt er annað mál, hvort vér íslendingar getum fyrir- varalaust skynjað upprunaleik þessarar raddar. I stað þess að hlusta á Gunnar Gunnarsson eins og náttúru- kraft og heyra í honum „le grondement des siécles“ — nið aldanna, — þá verður oss fyrst fyrir að skygnast eftir, hvort lýsingar hans standi heima við ákveðna staðháttu, ýmist á Austurlandi eða í Reykjavík, og þegar vér komumst að raun um, að staðháttafræðin sé brengluð, þá hættir oss við að líta á bækurnar sem fölsun, enda þótt vér getum gufað í loft upp af samúð með þreng- ingum annara lýða, eins og þær speglast í ritum höf- unda, sem okkur eru fjarskyldir og upprunnir úr lönd- um, sem vér ekki þekkjum. Utlandið getur óháð gert sér grein fyrir þessum örlögþrungna ógnaskáldskap, þar sem vér Islendingar erum að meira eða minna leyti partur af honum og þannig blindir í sjálfra okkar sök. Við erum allir að einhverju leyti grjót, sem logar, og þegar þetta mál logans er komið á dönsku, þá könnumst vér jafnilla við það og maöur, sem heyrir sína eigin rödd úr hljóðrita. En mikið lán álít ég það fyrir alla, sem á hlýða,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.