Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 78
284 Kirkjan á fjallinu. IÐUNN urinn þessa hlunka svo alvarlega, að það datt hvorki af honum né draup, meðan hann var að láta þá röfla, en nú er hann alt í einu tekinn að gera gys að slíkum spekingum (sbr. síðasta bindi Kirkjunnar, Hugleik), hve- nær sem þeir taka til að láta buna úr skálum vizku sinnar. I þriðja lagi liggja framfarirnar í því, að nú er Gunnar hættur að lýsa borgarastétt og stórbændum, sem hann leitaðist áður við að gera að talsmönnum hugsunar sinnar, og hefur tekist á hendur að lýsa öreigastéttinni, sem hann er vaxinn upp úr, alþýðu sjálfri. Þetta eru gleðilegar framfarir. Að vísu var aldrei hægt að segja um hinar leiðinlegu borgaralegu persónur hans áður fyrri, að þær væru mishepnaðar tekniskt, þ. e. a. s. frá sjónarmiði skáldsögulegra vinnubragða; þær voru að jafnaði »sjálfum sér samkvæmar« og sennilegar á papp- írnum (»alt gæti þetta nú hafa verið rétt«, sagði prest- urinn, þegar hann hafði haldið likræðu yfir manneskju, sem við nánari aðgæzlu var alt önnur en sú, sem lík- ræðan hafði verið samin um), — heldur vegna þess, að lesandinn hafði altaf þann grun, að höfundurinn hefði aldrei verið innlifaður þeim, heldur haft allan hugann við þá heimspeki, sem þeim var ætlað að flytja — eða tákna — hverri um sig. Og þrátt fyrir alt borgarasniðið og alla upplýsinguna bar vizka þeirra alt of tíðum keim af sorglegum ungmennafélagsfundi í óþurkatíð, þar sem lýðháskólabölspekingar vaða uppi; oftast var heimspeki þeirra aðeins tilhlaup, sem stjórnaðist af ægilegum stemningum. Þegar manni ógnuðu svo örlög persóna eins og Ulfs Ljótssonar, séra Sturlu, drengsins Skúla og Gríms Elliðagríms, þá var það ekki vegna þess, að maður viðurkendi þær sem Iifandi manneskjur, heldur vegna þess, að þessar drep-tragisku grímur opnuðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.