Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 80
286 Kirkjan á fjallinu. IÐUNN fyrir hugskotssjónum sem sanngildar myndir úr aust- firzku þjóðlífi. I fjórða lagi hefur búningur efnisins tekið gagngerð- um breytingum hjá Gunnari í Kirkjunni á Fjallinu. I stað hins þunglamalega, ekki sjaldan dauða — og hér um bil alstaðar leiðinlega stílsmáta, sem einkennir Ströndina og Varg í véum, þá byrjar Kirkjan á fjallinu á jafn kátlegri, lifandi og töfrandi málsgrein sem þessari: »Þau ár, þegar ég enn var ungur og saklaus að erfðasyndinni undanskilinni, þau ár, þegar viðburðir lífs- ins miðluðu mér reynslu, sem var laus við beiskju, þau ár, þegar vorkunn mín með öllu lifandi var ógagnrýn og einlæg, þau ár, þegar Guð stóð mér fyrir hugskots- sjónum sem örlátur og vingjarnlegur föðurafi, Fjandinn eins og dálítið varasamur og dutlungafullur móðurafi,. en undir niðri heimskur og meinlaus, þau ár, þegar ljósið var í senn bæði ljós og sigursælt ljós og alt myrkur og allan ólta mátti særa burt með einu faðir- vori eða signingu, þau ár, þegar ég grilti ekki kvöldið á morgnana og sat öruggur í skjóli undir grasi grón- um moldarvegg og lék mér að stráum, þau ár eru liðin og koma aldrei aftur« (Leikur að stráum, bls. 7). I bókum annars tímabilsins er höfundurinn, þrátt fyrir hið nýja land sitt enn háður hrjóstrugri heiða- náttúru, arðrýrum dölum milli gagurra klettabelta og gneypu hafi, enn þá hinn þungstigi dalamaður, þrátt fyrir malbik stórstaðanna og söngva þess, mildara lofts- lag og frjórra land; í Sælir eru einfaldir er stíll hans þó farinn að taka all-ábærilegum stakkaskiflum. I Kirkjunni ber búningur hans með sér fullkomna samsömun við stjúplandið, hin tindilfætta danska kímni er öll komin inn í stíl hans, ekki þannig, að Islendingurinn í honum hafi spilst, þvert á móti: það er aðeins um áð ræða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.