Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 88
294 Kirkjan á fjallinu. IÐUNN var ógagnrýn og einlæg, þau eru liðin og koma aldrei aftur*. Hinn hæðni og fortryggni sjónarhátfur höfundar- ins breytir auðvitað í engu áliti lesandans á manngildi þeirra af sögumönnum, sem hann þykist þekkja undir gervinöfnunum, með því það er einkamál hvers ein- staklings, hver afstaða hans er eða hugur gagnvart öðr- um einstaklingum, og hverjum heimilt að rita um fólk þannig, sem honum lízt, ef hann aðeins gerir það af snild, þótt hitt séu óskrifuð lög, að þegar mannfélagið kemur saman yfir sáluðu holdi, þá sé haldin líkræða. Auðvifað varðar Gunnar ekkert um, hvaða skoðanir saga og almenningsálit hefur skapað um það fólk, sem hann er að lýsa, enda er hann fyrst og fremst að lýsa sjálfum sér. Hitt er víst, að hinu litríka höfundar- skapferli hans fer betur að mála persónur að hætti rímnaskálds en teikna þær að hætti sagnameistara. Og því má ekki gleyma, að í Hugleiki hefur Gunnar málað einhverja viðkvæmustu og yndislegustu konumynd, sem til er í öllum verkum hans samanlögðum, en töfrar þeirra blaðsíðna, sem henni eru helgaðir, hrífa ekki sízt þá, sem eru persónulega kunnugir einni hávaxinni konu á Sjálandi, dökkhærðri og móeygri. (Reykjavík, 1.—4. ágúst 1930).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.