Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 90
296 Conan Doyle. IÐUNN engan veginn er altaf samfara krafti og skörungsskap, en þó má ekki án vera, ef í sannleika á að geta heitiö ágæfismaður: hann var góðgjarn og hjálpsamur. Get ég um þetta borið af eigin reynd. Conan Doyle sá í þar- lendu tímariti grein, þar sem minst var á mig, og sendir mér greinina. Var það, í fyrsta lagi, meir en lítið vel gert af manni, sem kunningja átti í öllum heimsálfum og flestum Iöndum, að muna eftir mér; og í öðru lagi lýsir það mikilli góðvild, að honum skyldi hugsast að gleðja mig með því að senda mér greinina. Hann hafði aðeins séð nafn mitt í fáein skifti, og félst ekki á kenn- ingu mína, þó að hins vegar megi sjá þess glögg merki á sumu því, sem hann hefir ritað, að nokkur áhrif hefir hún haft á hann. Og nú getur þessi ágæti kappi á sjálf- um sér séð, að ég hefi fullkomlega rétt að mæla; nú hefir hann fengið laun góðvildar sinnar gagnvart mér á þann hátt, að honum hefir orðið eitt og annað auð- veldara, þegar »yfir um« kom, fyrir það, að honum var ekki alveg ókunnugt um hið rétta, eins og því er haldið fram í ritgerðum mínum. Nú hefir hann getað gengið úr skugga um það, að eftir dauðann er maðurinn engu síður líkamleg vera en hann var áður, og engu síður jarðneskur, þó að jörðin sé önnur. Nú hefir hann getað sannfært sig um, að lífið eftir dauðann heyrir undir líf- fræðina (biology), engu síður en lífið fyrir dauðann, og að öll dulýðgi (mysticism) er sprottin af misskilningi. Það er hinn afleitasti misskilningur, svo afleitur, að hann bannar allar verulegar framfarir í þessu mikla máli, að ímynda sér að framhald lífsins sé í andlegum heimi. Munurinn á lífinu fyrir og eftir dauðann er minni en sá munur, sem er á lífi mannsins fyrir og eftir fæðinguna. Þegar Conan Doyle hefir skilið þetta, þarf ekki að efa, að áhuginn á að koma þessum sannleika fram, verður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.