Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Qupperneq 103

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Qupperneq 103
IDUNN Efnisheimur. 309 litlum stálkúlum sé kastað í vegginn hér og hvar um leið og hann er hlaðinn. Nú er öðrum stálkúlum skotið í vegginn af miklu afli. Færi þá svo, að oftast nær mundu kúlur þessar komast viðstöðulítið í gegn, en stundum hitta stálkúlu fyrir og hrökkva þá til ýmsra hliða. í tilraun Rutherfords eru skeytin helíumeindir eða öllu heldur helíumkjarnar. — Þegar kjarnar þessir stöðvast, safna þeir óðar að sér rafeindum og breytast um leið í helíumeindir. — Kjarnar þessir eru svo litlir, að þver- mál þeirra er aðeins 1 billjónasti hluti millimetra. Geta þeir því hæglega skotist gegnum þunnan málm, án þess að rafeindir efnisins verði til muna á vegi þeirra. En ef helíumkjarni hittir kjarna úr annari efniseind, þá fer líkt og stálkúlum tveim lendi saman. Vinnur hann þá ekki á, en kastast feiknahratt í brott. Nýjar stjörnur. Nú hefir verið lítið eitt lýst þess- um smáu ögnum efnisins, og sætir stórfurðu, að ein því- lík ögn skuli þó valda sýnilegum teiknum. Sést það bezt á því, að helíumkjarna, 1/1000000 000000 mm. að þver- máli, má hugsa sér stækkaðan, svo að hann verði eins og sandkorn, 1 mm. að þvermáli. Stækkun þessi er biljónföld. Stækkum nú sandkornið tiltölulega og biljón- földum þvermál þess. Koma þá út 1000000 000000 mm. eða 1000 000 km. — en hnöttur með svo miklu þvermáli hefði jörðu vora í miðdepli sínum, en yfirborð sitt langt utan við tunglbrautina. Sambærilegir viðburðir koma fyrir í himingeimnum og eru kendir við nýjar stjörnur. Ber svo stundum við, að stjarna, sem eigi sást með berum augum, skýrist svo á stuttri stund, að hún verður ein af björtustu stjörnum himinsins. Nýjar stjörnur birtast eigi aðeins í Vetrarbraut vorri, heldur einnig í geysifjarlægum stjörnusveipum, svo sem í Andrómedusveipnum. Hann er talinn í 650 000 Ijósára fjarlægð, og er það svo mikil vegalengd, að engin einstök stjarna sést, hvaða tæki sem notuð eru. Alt rennur saman í eina slæðu. Við og við ber þó út af þessu, og leiftur nýrrar stjörnu sést. Ljósgeislar þessara nýju stjarna berast um geiminn óravegu, sökum feikna mikils styrkleika. Enginn veit hvað hér um veldur, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.