Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 109

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 109
IÐUNN Efnisheimur. 315 En ef sá dagur rennur upp, að frumefnunum verði breytt í miklum mæli, þá breytist margt í heiminum. Þá getur hugsast að breyta megi ódýrum efnum, sem gnægð er af, í verðmæt efni og fágæt, og þá fara að rætast draumar gullgerðarmanna miðaldanna. Ef til vill er þó meir um vert, að með upplausn frumefna spretta upp takmarkalausar orkulindir, sem nú eru luktar í iðrum efnisins. Nú á tímum knýja menn áfram vélar sínar með kolum og olíu. Kolin eru af lífrænum uppruna og stein- olían einnig að líkindum. Eru því mjög takmarkaðar birgðir til af þessu í jörðunni. Notkun þessara efna er gífurleg og vex með hverju ári, svo að jafnvel Ameríku- mönnum er hætt að lítast á, og tala þeir nú um sparnað. Fari þessu fram í 1000 ár, þá verður víða farið að sneiðast um eldsneyti, og hvað tekur þá við? Menn nefna skógana, fossana, vindinn, sólarhitann og jarð- hitann, en ekkert af þessu jafnast á við kol og olíu. En orkulindir efniseindanna tæmast aldrei. I einu gr. af radíum er nægileg orka til þess að knýja Mauretaníu, 35000 smálesta skip, þvert yfir Atlantshaf, til og frá. Efniseindaþungi. En ráðgátan um skyldleika efn- anna er þó engan veg leyst til fulls, og viðfangsefnið er miklu flóknara en ætla má af því, sem hingað til hefir verið drepið á: Fullkomin efniseind eins og sama frumefnis hefir ávalt sömu þyngd. Efniseindaþyngd sérhvers frumefnis er ávalt miðuð við vatnsefniseindina, því að hún er léttust. Eindaþyngd nokkurra efna er sem hér segir: Vatnsefni . . . 1.008 Platína. . . . 195.2 Helíum .... 4.00 Gull......... 197.2 Súrefni .... 16.00 Blý.......... 207.2 Flúr.........19.00 Radíum . . . 226.00 Natríum .... 23.00 Thoríum . . . 232.1 Brennisteinn . 32.06 Úran....... 238.20 Nú er sú skoðun efst á baugi, að vatnsefniseindirnar séu frumpartar allra annara efniseinda, svo sem fyr er sagt. En af því leiðir, að þungi hennar á að ganga upp í eindum allra efnanna brotalaust, en svo er eigi, eins og sjá má af töflunni. Þetta eru nú mikil vandkvæði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.